Hrekkjavökudans

C
B7
Em
Skrýtnar ljótar skreytingar
C
B7
Em
og skelfilegur dans.
C
B7
Em
Hlykkir, skrykkir, hreyfingar
C
B7
Em
hrekkjavöku   dans.
C
B7
Em
Litlir grimmir grálúðar
C
B7
Em
gretta sig með stæl.
C
B7
Em
Syngja falskt og setja upp
C
B7
Em
súrt ógeðfellt smæl.
C
B7
Em
Skrýtnar ljótar skreytingar
C
B7
Em
og skelfilegur dans.
C
B7
Em
Hlykkir, skrykkir, hreyfingar
C
B7
Em
hrekkjavöku   dans.
C
B7
Em
Í bjánalegum búningum
C
B7
Em
bjástrast allir við
C
B7
Em
að bæta útúr   snúningum
C
B7
Em
á úldið hlaðborðið.
C
B7
Em
Skrýtnar ljótar skreytingar
C
B7
Em
og skelfilegur dans.
C
B7
Em
Hlykkir, skrykkir, hreyfingar
C
B7
Em
hrekkjavöku   dans.

B7

C

Em