Hrekkjavökupartí

C
D7
Við hrekkjum og við vökum
G
C
úr vandræðum við bökum
C
D7
með hryllilegum kökum
G
C
við bjóðum partí í
C
D7
Þið getið verið grimmar
G
C
nornir eða krimmar
C
D7
vampírur og veirur
G
C
í hrekkjapartíi
C
D7
Hrekkjavökupartí
G
C
já, hrekkjavökupartí
C
D7
hrekkjavökupartí
G
C
já í hrekkjapartíiiiiiiiiiiiiiiiiiiii …

D7

C

G