Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.
Manstu mín kæra gresjurnar
Já, manstu´er við riðum dalina
Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.
Manstu´er við hittum Rauð á Stöng
En folaldið hvíta seinna varð
Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.
Þegar ég lít á farinn veg
þökkuð er sambúð yndisleg
Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.
D7
E
F#m
E7
Bm
Am
D
B7
A
G
Em
C#7
C