C
G
C
Á balli upp í sveit þau höfðu hisst.
G
C
Hýr og glöð í vornóttinni kysst.
F
C
Frá þeirri nóttu greina ég ei kann,
G
C
En Hulda spann og hjartað brann.
C
F
Hulda spann og hjartað brann
G
C
aldrei fann hún unnustann
G
C
Hún beið hans trú og trygg við rokkinn sinn.
G
C
Teygðist lopinn, ei kom unnustinn.
F
C
í hjarta sínu vonbrigðin samt fann,
G
C
og Hulda spann og hjartað brann.
C
F
Hulda spann og hjartað brann
G
C
aldrei fann hún unnustann
C~
G~
C~
Tíminn leið hún fékk sér loksins mann.
G~
C~
Frjálslega inn kirkjugólfið leiddi hann.
F~
C~
Samt var nú ekki höndluð hamingjann,
G~
C~
og Hulda spann og hjartað brann.
D
G
Hulda spann og hjartað brann
A
D
aldrei fann hún unnustann
G~
C~
Síðan hún vakti vorsins fögru nótt.
G~
C~
Verður henni, aldrei, aldrei rótt.
F~
C~
Því Hulda spann en frið þó ekki fann,
G~
C~
Nei aldrei fékk, hún unnustann.
C~
F~
Hulda spann og hjartað brann
G~
C~
aldrei fann hún unnustann
D
A
D
Í verksmiðju, vefa stúlkur nú.
A
D
Sem víst á sveitaböllum hittir þú.
G
D
Amor ör á boga bregað kann,
A
D
og Hulda spann og hjartað brann.
D
G
Hulda spann og hjartað brann
A
D
aldrei fann hún unnustann
A
D
Á balli upp í sveit þau höfðu hisst.
A
D
Hýr og glöð í vornóttinni kysst.
G
D
Á balli upp í sveit þau höfðu hisst.
A
D
og hýr og glöð, hún fékk hann kysst.
A
D
og hýr og glöð, hún fékk hann kysst.
A
D
og hýr og glöð, hún fékk hann kysst.
F~
G~
A
C~
F
D
G
C