F
Gm
C
F
Hún hring minn ber
Bb
C
Á hendi sér og heill úr augum skín
F
C
C7
Hún sýnir þér og sannar mér að sé hún stúlkan mín
F
Ég hringinn dró
F7
Bb
Gm
Á hönd svo fagurgerð a
F
C
F
Bb
F
Og henni gaf ég nafnið Baugalín
C
Þann tryggðar hring
C7
F
Gullna táknið um hamingjubrunna
C
Sem tæmast munu ei
C7
F
Eða hrynja til grunna
F7
Bb
Gm
Hún hét að vera sem og heitast mér unn a
F
Ég glaður syng
C
F
Bb
F
Því glöð hún ber minn hring.
C
Þann tryggðar hring
C7
F
Gullna táknið um hamingjubrunna
C
Sem tæmast munu ei
C7
F
Eða hrynja til grunna
F7
Bb
Gm
Hún hét að vera sem og heitast mér unn a
F
Ég glaður syng
C
F
Bb
F
Því glöð hún ber minn hring.
Gm
F
C
Bb
C7
F7