Hvers vegna?

G
D
G
Em
Am
D7
Hvers vegna er hvert lítið barn svo lítið
G
Em
Am
D7
og lífið allt svo undarlegt og skrítið?
Am
D7
G
Em
Og allt svo ótryggt hér, að enginn sinnir mér?
Am
D7
G
Am
D7
Það fáir sjá hvað satt er.
G
Em
Am
D7
Ég vil að börnin fái að fæðast stærri,
G
Em
Am
D7
um fermingu, það gæti látið nærri.
Am
D7
G
Em
Því eftir sjálfum sér, að bíða erfitt er.
Am
D7
G
Það fáir sjá hvað satt er,
Am
D7
G
það fáir sjá hvað satt er.
B
Þá felldi enginn framar tár,
Em
F~dim7
Em
því flestu væ   ri        breytt,
E
og enginn pabbi yrði sár
Am
Am7
D
D7
og engin ma   mma     þreytt.
G
Em
Am
D7
Ég vil að börnin fái að fæðast stærri,
G
Em
Am
D7
um fermingu, það gæti látið nærri.
Am
D7
G
Em
Því eftir sjálfum sér, að bíða erfitt er.
Am
D7
G
Það fáir sjá hvað satt er,
Am
D7
G
það fáir sjá hvað satt er.
D
D~
G~
G~
Fm
A~m
D~7
Hvers vegna er hvert lítið barn svo lítið
G~
Fm
A~m
D~7
og lífið allt svo undarlegt og skrítið?
A~m
D~7
G~
Fm
Og allt svo ótryggt hér, að enginn sinnir mér?
A~m
D~7
G~
A~m
D~7
Það fáir sjá hvað satt er.
G~
Fm
A~m
D~7
Ég vil að börnin fái að fæðast stærri,
G~
Fm
A~m
D~7
um fermingu, það gæti látið nærri.
A~m
D~7
G~
Fm
Því eftir sjálfum sér, að bíða erfitt er.
A~m
D~7
G~
Það fáir sjá hvað satt er,
A~m
D~7
G~
það fáir sjá hvað satt er.
C
Þá felldi enginn framar tár,
Fm
Gdim7
Fm
því flestu væ   ri       breytt,
F
og enginn pabbi yrði sár
A~m
A~m7
D~
D~7
og engin ma    mma      þreytt.
G~
Fm
A~m
D~7
Ég vil að börnin fái að fæðast stærri,
G~
Fm
A~m
D~7
um fermingu, það gæti látið nærri.
A~m
D~7
G~
Fm
Því eftir sjálfum sér, að bíða erfitt er.
A~m
D~7
G~
Það fáir sjá hvað satt er,
A~m
D~7
G~
það fáir sjá hvað satt er.
D~
G~

G~

F~dim7

A~m

Am

D

Em

B

D7

C

Fm

G

D~

F

Gdim7

Am7

D~7

E

A~m7