Djarfur rúmbudansinn dunar nú,
Svifum létt um gólfið til og frá,
Er það draumur eða ert þú hér,
Enn í kvöld, einn með mér.
Armar þínir mér vekja ástar bál,
Dönsum saman uns dagurinn rís,
Þótt þú dyljist því minnist ég þín.
Og þín hönd leiðir hönd mína mína heim,
Við þinn fagra ljúfa augna eld
Djúpa döggin mjúka moldu skjótt
milt og hljótt kemur nótt.
Sérdu rúmbudansinn duna nú,
Svifum létt um gólfið til og frá,
Er það draumur eða ert þú hér,
Enn í kvöld, einn með mér.
Armar þínir mér vekja ástar bál,
Dönsum saman uns dagurinn rís,
Þótt þú dyljist því minnist ég þín.
Og þín hönd leiðir hönd mína mína heim,
Við þinn fagra ljúfa augna eld
Djúpa döggin mjúka moldu skjótt
milt og hljótt kemur nótt.
C
E7
Bm7b5
G
C~
Cm7b5
Am
D7
A~m
D~7
G~
F7