skuggar læðast hér og þar,
notum tímann, bætum fyrir syndirnar,
og að lokum, mun´úr öllu rætast
höldum í vonina alla tíð,
opnaðu augu þín tindrandi djúp og blá,
það er fræ sem að býr til hamingj´í hverri sál.
Þannig látum við geisla okkar mætast,
því að fortíðinni fáum við aldrei breytt,
hleypum birtunni inn á hverjum degi,
þá mun uppskeran okkur fall´í skaut,
ef við gefum af okkur sjálfum;
opnaðu augu þín tindrandi djúp og blá,
það er fræ sem að býr til hamingj´í hverri sál.
opnaðu augu þín tindrandi djúp og blá,
það er fræ sem að býr til hamingj´í hverri sál.
opnaðu augu þín tindrandi djúp og blá.
A
C
Bm
Dm
Am
Em
A7
A7sus4
F
D
B7sus4
G
B7