C
G
Er sumrinu lýkur þá sjáum við sólina minna.
Am
E
Ég fyllist af þreytu og skríð síðan beint uppí ból.
Dm
G
Hausinn legg ég á koddann minn
C
Am
og hugsa‘ um næsta dag.
F
G
Var næstum búin/nn að gleyma –
C
Í túninu heima!
C
G
Ég vakna um morgun og maginn er fullur af spennu.
Am
E
Ég skreyti allt húsið og keppnina vinna skal.
Dm
G
Klæðist í hverfa litinn minn,
C
Am
þetta byrjar allt í dag.
F
G
Er mig kannski að dreyma? –
C
Í túninu heima!
F
G
Á hverju ári finnst mér
E
Am
bærinn vera‘ allsber,
F
G
en hann lifnar alltaf við
C
Í túninu heima.
F
G
Barabbabararara,
E
Am
barabbabarara
F
G
Ég ætla alls ekki’ að gleyma –
C
Í túninu heima!
C
G
Gunna á móti er búin að taka út grillið.
Am
E
Ég háma‘ í mig pylsu og skunda í brekkusöng.
Dm
G
Hitti góða kunningja
C
Am
og kannski gamlan séns.
F
G
Um sveitina ég sveima –
C
Í túninu heima!
C
G
Í gulu og rauðu og bleiku og bláu er bærinn.
Am
E
Nú gleðjumst við saman og allir í góðum gír.
Dm
G
Í öllum regnbogalitunum
C
Am
og til í hátíðarhöld.
F
G
Hey, þarna er köttur að breima! –
C
Í túninu heima!
F
G
Á hverju ári finnst mér
E
Am
bærinn vera‘ allsber,
F
G
en hann lifnar alltaf við
C
Í túninu heima.
C
G
Kjúklingahátíð og tónlist úr görðunum ómar.
Am
E
Klæðum okkur upp og kíkjum á sveitaball.
Dm
G
Fjölskyldur gleðjast saman
C
Am
hér á miðbæjartorginu.
F
G
Allir í bæinn streyma! –
C
Í túninu heima!
F
G
Á hverju ári finnst mér
E
Am
bærinn vera‘ allsber,
F
G
en hann lifnar alltaf við
C
Í túninu heima.
F
G
Barabbabararara,
E
Am
barabbabarara
F
G
Ég ætla alls ekki’ að gleyma –
C
Í túninu heima!
F
G
Barabbabararara,
E
Am
barabbabarara
F
G
Því að bærinn lifnar alltaf við,
Em
Am
já ég hlakka allt of mikið til
F
G
og ég ætla‘ alls ekki að gleyma –
C
Í túninu heima!
E
F
Am
Dm
C
G
Em