Inga Stína

F
Em7
A7
Viðmjúk golan vermir fjallasal     inn,
Dm
Cm
F7
vorið breiðist yfir land og sjó.
Bb
Bdim
F
Dm
Niður kletta þeytist glettin, lítil falleg lind,
G7
Gm7
C7
læðist skýjaklakkur bak við gráan fjallatind.
F
Em7
A7
Hvönnin vex á lágum lækjarbakk    a
Dm
Cm
F7
lyngið prýðir slakka, holt og mó.
Bb
Bdim
Litlum krónum blómin bifa,
F
D7
biðja þess að fá að lifa
Gm
C7
F
sumarið í fegurð friði og ró.
F
Em7
A7
Inga Stína læðist út í lund    inn,
Dm
Cm
F7
leiftrar sólin heit um fjöllin blá.
Bb
Bdim
F
Dm
Vorgolan í laufkrónunum léttan stígur dans,
G7
Gm7
C7
liggur hún í grasinu og bíður unnustans.
F
Em7
A7
Þar sem hana dýrðarstundir dreym    ir,
Dm
Cm
F7
í dagsins önn með brjóstið fullt af þrá.
Bb
Bdim
Þar sem ylur kærleiks kossa
F
D7
kveikir heitan ástarblossa
Gm
C7
F
og ljúfa þrá í allt sem ekki má.
F
Em7
A7
Góðar stundir oftast taka end     a,
Dm
Cm
F7
því enginn kann á hamingjunni skil.
Bb
Bdim
F
Dm
Sumir hafa í gleði sinni faðmað heldur fast,
G7
Gm7
C7
farið út í grænan lund og skynditrúlofast.
F
Em7
A7
Inga Stína hnuggin situr heim    a
Dm
Cm
F7
hlýjar sér við minninganna yl.
Bb
Bdim
Því nú er hún að fitna að framan
F
D7
og finnst þetta ekki lengur gaman,
Gm
C7
F
unnustinn er farinn fjandans til.

F

Bdim

Cm

Bb

G7

F7

Gm7

Em7

C7

Gm

A7

D7

Dm