Jólainnkaupin

A
Bb
A
Bb
Bb
Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni,
Eb
Bb
ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón,
C7
F
og stóð í biðröð eins og flón.
Bb
Nú hef ég verið í hundrað verslunum
Eb
Bb
að reyna að velja á frúnna nýjan kjól.
G7
Ég verð að finna‘ hann í hvelli það veit ég vel,
C7
F
Bb
annars verða bara engin jól.
A
Bb
A
Bb
Bb
Nú hef ég arkað og hugsað og eytt um leið
Eb
Bb
öllum mínum peningum,
C7
F
stokkbólgin á fótunum.
Bb
Ég bráðum get ekki meir, er að gefast upp
Eb
Bb
á þessum gríðarlega skarkala.
G7
Ef jólainnkaupum fer ekki að ljúka loks
C7
F
Bb
ég verð að leggjast inn á spítala.
Bb
Eb~C
Bb~D
Bb
Eb
Edim7
Bb
Bb
Eb~C
Bb~D
Bb
C7
F
Bb
Eb~C
Bb~D
Bb
Eb
Edim7
Bb
Bb
Eb~C
Bb~D
G7
C7
F
Bb
A
Bb
A
Bb
Bb
Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni,
Eb
Bb
ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón,
C7
F
og stóð í biðröð eins og flón.
Bb
Nú hef ég verið í hundrað verslunum
Eb
Bb
að reyna að velja á frúnna nýjan kjól.
G7
Ég verð að finna‘ hann í hvelli það veit ég vel,
C7
F
Bb
annars verða bara engin jól.
Bb
Eb~C
Bb~D
G7
C7
F
Bb
já annars verða bara engin jól.

F

A

G7

Edim7

C7

Bb~D

Bb

Eb

Eb~C