enn slær bjarma á mína slóð.
Jólaljós skært sem skínandi sól
er vörð um mína vöggu stóð.
Minning bjart um liðna bernskutíð
ber mér klukknahljóma skær.
Klökkvablandinn og harmblíðan hljóm
á hjartans strengi þig hún slær.
Bernskunnarljóð með klukkna klið
kærleikans hátíð allir boðar himnafrið.
Hringið þið klukkur heilög jól
heims yfir byggðir allar stjörnur og sól.
enn slær bjarma á mína slóð.
Jólaljós skært sem skínandi sól
Jólaljós skært sem skínandi sól
sem við sæng mí -n – a stóð.
Em
E
D7
C7
Bb7
Dm
B7
G
Am
Gm
C
Eb
F
Fm