Jóla snjór, sindrandi jólasnjór,
Jóla snjór, tindrandi jólasnjór,
Jólasnjórinn svífur niður
svífur ofan úr skýjunum niður.
Nú er allt sem leyst úr læðing,
Nú er lífsgleðin ríkjandi í borg.
Glitrandi himnanna skart.
Jóla snjór, sindrandi jólasnjór,
Jóla snjór, tindrandi jólasnjór,
Ljósin ljóma, bjöllur hljóma,
alli brosa og heilsast með gleði.
jólagleði í hreysi og höll.
Glitrandi himnanna skart.
Jólasnjór, sindrandi jólasnjór,
Eb
Bm7
Bb
B7
E
F
C7
A
B
D