Gægjumst nú fram á ganginn, systir.
því þar er allt sem okkur lystir.
Við höfum beðið svo skelfing lengi
Sérðu öll dýrindis djásnin
sem dúra hér alein í kvöld?
alla þess indælu litafjöld?
Jólin eru handa mér og þér.
Læðumst næst inn í eldhús, kæra
öll lyktin vitin nær að æra.
Við skulum ekkert snerta,
þó okkur sé forvitnin eðlislæg.
Í stofunni dormar dýrðlegt
og drekkhlaðið allsnægtaborð.
Ég á ekki eitt einasta orð.
Jólin eru handa mér og þér.
Jólin eru æ í hjarta mér.
Gb
Ab
Dbdim7
Bbm
Gbm7
Db
Gbmaj7
Ab7
Gbm
Edim7
Gm7b5~Db