D
A
Kátir dagar koma’ og fara, koma’ og fara,
D
hvað er það að lifa’ og spara, lifa’ og spara,
Bm
Em
E7
dátt við syngjum dönsum nætur, dönsum nætur,
A
D
dröttumst oftast seint á fætur, seint á fætur.
D
A7
Þannig áfram, áfram, áfram æfin líður
D
undur fljótt og tíminn aldrei bíður, bíður.
D
A7
Svífa’ í sælum draumi svanni’ og halur fríður,
D
syngja’ og dansa og tra, la, la, la, la.
D
A
Vífin ungu vefjum örmum, vefjum örmum,
D
villumst stundum gleymum hörmum, gleymum hörmum,
Bm
Em
E7
oft um nætur ástin brennur, ástin brennur,
A
D
öll á burt er dagur rennur, dagur rennur.
D
A7
Þannig áfram, áfram, áfram æfin líður
D
undur fljótt og tíminn aldrei bíður, bíður.
D
A7
Svífa’ í sælum draumi svanni’ og halur fríður,
D
syngja’ og dansa og tra, la, la, la, la.
Bm
Em
A7
D
A
E7