Bb
Cm
Ef ræður mekti manna
F
Bb
er myrkrið svart.
Cm
Lát gullna geisla þína
F
gjöra aftur bjart
Bb
Cm
er sálin óttast eigi,
F
Gm
er andinn frjáls.
Eb
Gm
Högg fjötra fáviskunnar
F
flærðar og táls.
Bb
Cm
Lát eldinn ástar þinnar
F
Gm
upptendra líf,
Eb
Gm
uppræt þú ótta og hatur,
F
örvænting og stríð.
F
Bb
Kenn þú mér, Kristur,
Cm
F
Bb
þína kenning að sanna
Cm
F
Bb
að hver einstakur manna,
Cm
F
Bb
hann er bróðir minn.
F
Bb
Kenn þú mér, Kristur,
Cm
F
Bb
þína kenning að sanna
Cm
F
Bb
að hver einstakur manna,
Cm
F
Gm
Bb
hann er bróðir minn.
Cm
Við skulum finna bróðir,
F
Bb
framtíðarlönd.
Cm
Óhræddir áfram höldum
F
við hönd í hönd.
Bb
Cm
Að baki skilja blekking
F
Gm
brjálaðs geims
Eb
Gm
og finna fyrirheitið:
F
Fullkominn heim.
F
Bb
Kenn þú mér, Kristur,
Cm
F
Bb
þína kenning að sanna
Cm
F
Bb
að hver einstakur manna,
Cm
F
Bb
hann er bróðir minn.
F
Bb
Kenn þú mér, Kristur,
Cm
F
Bb
þína kenning að sanna
Cm
F
Bb
að hver einstakur manna,
Cm
F
Bb
hann er bróðir minn.
F
Bb
Kenn þú mér, Kristur,
Cm
F
Bb
þína kenning að sanna
Cm
F
Bb
að hver einstakur manna,
Cm
F
Gm
Bb
hann er bróðir minn.
Cm
Bb
F
Gm
Eb