Em
C
G
D
Em
Bm
Gmaj7
G
Í nótt gekk ég út og horfði á heiminn
D
Em
í huganum heyrði óm
C
G
af orðum sem einhver sagði fyrrum
D
Em
og fólu í sér leyndardóm.
C
G
Hví eru fjöllin svo heit af sorgum
D
Em
og hafið svo undurblátt?
C
G
Og afhverju hef ég ekki tekið
D
Em
C
G
D
stefnu í rétta átt?
Bm
Gmaj7
G
Í huganum fann ég heiminn fæðast
D
Em
og hjartað, það tók á flug
C
G
sem ég hafði aldrei áður hafið
D
Em
með ástinni fann ég dug.
C
G
Mér fannst sem ég væri frár og vitur,
D
Em
og fátt gæti hugann latt,
C
G
en vængjaslátturinn þreytti hjartað,
D
Em
ég fór kannski heldur hratt.
D
A
G
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
D
A
G
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
D
A
G
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
D
A
G
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Em
D
Em
C
D
Kominn heim, kominn heim.
Bm
Gmaj7
G
Sem Örninn á ævilöngu flugi,
D
Em
og óskrifað lífsins blað
C
G
átti ég hvergi höfði að halla.
D
Em
Ég átti engan hvíldarstað.
C
G
Þó fór að lokum svo að ljósið
D
Em
ljómaði í huga mér.
C
G
Ég lækkaði flug og þreyttir vængir
D
Em
brotlentu í örmum þér.
D
A
G
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
D
A
G
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
D
A
G
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
D
A
G
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Em
Kominn heim
D
A
G
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
D
A
G
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
D
A
G
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
D
A
G
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Em
D
Kominn heim, kominn heim.
Em
C
Em7
Kominn heim,
A
Em7
Em
D
Bm
G
Gmaj7
C