Komu engin skip í dag?

Am
Um sólsetur í fjörunni
E
á steini á rölti er hún
Am
og bláum augum beinir
G
C
E
út að hafsins ystu brún.
F
Am
og fyrir munni sér hún tautar
E
Am
þennan sama brag:
E
Am
Guð minn góður komu engin skip í dag.
Am
Hún átti mann, sem sigldi sjó
E
og færði fiskinn heim.
Am
þeir fórust víst í óveðri
G
C
E
við gleymum ekki þeim.
F
Am
en síðan er hún undarleg
E
Am
og syngur þennan brag.
E
Am
Guð minn góður komu engin skip í dag.
Am
Hún hefur árum saman syrgt
E
sinn horfna eiginmann,
Am
og sjáist sigla eitthvert skip
G
C
E
hún heldur að þar sé hann.
F
Am
og allir hérna í þorpinu
E
Am
nú þekkja þennan brag.
E
Am
því lét Guð minn ekki skipið koma í dag?

C

G

F

Am

E