Köntrískotið kassagítarpopp

G
C
D
G
Ef þú ert verulega vansvefta
Em
Am
D
og þér finnst veröldin eitt risavaxið flopp.
G
C
D
G
Þá skaltu hlamma þér í hægindi
D
G
og hlustá köntrískotið kassagítarpopp.
G
C
D
G
Reynist þér ástarmálin ofviða
Em
Am
D
þú kúldrast yfirgefinn heimavið í slopp.
G
C
D
G
Þá skaltu rifjupp fáein gítargrip
D
G
og gutla köntrískotið kassagítarpopp.
C
G
Lífið er ekki hlutastarf.
Em
Am
D
Þú lagar það víst ekkí fótosjopp.
G
B7
Em
C
Ef þetta mannkyn eitthvað meðal þarf
G
D
G
þá er það köntrískotið kassagítarpopp.
G
C
D
G
Viljir þú kvenpeninginn æsa upp
Em
Am
D
en hefur ekki til að bera stæltan kropp.
G
C
D
G
Þá skaltu kvenþjóðinni koma til
D
G
og nýta köntrískotið kassagítarpopp.
C
G
Lífið er ekki hlutastarf.
Em
Am
D
Þú lagar það víst ekkí fótosjopp.
G
B7
Em
C
Ef þetta mannkyn eitthvað meðal þarf
G
D
G
þá er það köntrískotið kassagítarpopp.
Em
Am
Sé þér margsinnis misboðið.
D
G
Ef mælirinn er kominn upp í topp.
C
D
Þá manstu vinur, að vopnið er
G
D
G
köntrískotið kassagítarpopp.
G
C
D
G
Ef þér finnst heilabúið þurrausið
Em
Am
D
og þig þyrstir í meira hí og hopp.
G
C
D
G
Þá skaltu grípa með þér gítarinn
D
G
og glamra köntrískotið kassagítarpopp.
D
G
Köntrískotið kassagítarpopp.
D
G
Köntrískotið kassagítarpopp.

B7

G

C

Em

Am

D