Sofðu litla barnið mitt og láttu vel þig dreyma.
Þá líður hugur þinn um undraheima.
Þar gerast ýmsir hlutir sem er gaman að
og gætu ei hér í heimi átt sér stað.
En þegar höfgi svefnsins hnígur á,
nýr heimur opnast fagurt er að sjá.
Sofðu litla barnið mitt og láttu vel þig dreyma.
Þá líður hugur þinn um undraheima.
Þar gerast ýmsir hlutir sem er gaman að
og gætu ei hér í heimi átt sér stað.
En þegar höfgi svefnsins hnígur á,
nýr heimur opnast fagurt er að sjá,
nýr heimur opnast fagurt er að sjá,
nýr heimur opnast fagurt er að sjá.
C~7
Dm
G7
Gm
F
C7
G~7
A7
Eb7
F~
A
Bb
Bb7
Ebm
G~m
B
D7