Lambalæri

C
G
Vertu hress vegna þess vinur kæri,
C
að komast bærilega í tæri við tækifæri.
G
Tökum séns, trylltan skrens gaurinn glæri,
C
njóttu nú þín við þetta grín þó nú væri
G
C
Meðan blóðheit bjóðast góð lambalæri.
C
G
Nú skal kjammsa og gramsa og gæða,
C
sér á góðgæta glóð og það snæða.
G
Leika milla, og grilla og glefs’í,
C
gómsæta lostætið sem ilmar nautlepsí
G
C
Kneifa í stólinn Kóka-kóla og Pepsí
C
G
Lambalæri eru ljúf eins og lömbin,
C
þegar lömbin koma á diskinn þá kýlist vömbin.
G
Mat og dýr, nautnalíf mjög ég mæri,
C
þess vegna óð er okkar þjóð í lambalæri.
C
G
Lambalæri nú lyst okkar vekur,
C
meðan lendar sínar sprellandi gella skekur.
G
Tökum séns, trylltan skrens gaurinn glæri,
C
njóttu nú þín við þetta grín þó nú væri
C
G
C
G
C
C
G
Ég og þú, getum nú, gengið neðar,
C
að ef af glás, er af krás, maður slefar.
G
Nautna seggirni sleggurnar hneggja,
C
bölavaða steggina hér leggirnir eggja.
G
C
úti við vegginn, drekkum dreggjarnar geggjað.
C
G
Lambalæri eru ljúf í mér hrærir,
C
þessi lífsnautn sem oss ærir og endurnærir.
G
Eftir sult, farðu á fullt, gaurinn glæri,
C
annars flengi ég þig í hring og hengi í snæri.
C
G
Lambalæri eru ljúf eins og lífið,
C
lostætt nammi þegar hrífur logs dífu vífið
G
Mat og dýr, nautnalíf mjög ég mæri,
C
þess vegna óð er okkar þjóð í lambalæri.
G
C
F
C
þess vegna óð er okkar þjóð í lambalæri.

G

F

C