C
Trésmiðir, úrsmiðir, tónlistarfólk
G
kaupa tómata, gúrkur, osta og mjólk.
Am
Landverðir, bændur og búalið
F
vilja bæði frá tónlist og leikrit á svið.
C
Bakarar, rakara, hátækniher
E7
þurfa hugbúnað, síma og þjónustuver.
Am
Hönnnuðir, könnuðir kaupa sér ís
F
og klæða sig síðan í lopa og flís.
C
D
G
Svona virkar það vittu til
Am
D
G
þetta gengur frá þér til þín.
C
svo láttu það ganga.
C
Nuddarar, skraddarar, skattheimtumenn
G
þurfta skíði og racer og eitt hjól enn.
Am
Trommarar, djammarar þurfa sín dress
F
og dósamat fyrir sinn hund og sitt fress.
C
Forstjórar, kórstjórar forritarar
E7
þeir fara á nammi- eða salatbar.
Am
Og kannski að einhver kúreki hér
F
kaupi svo ryksuguróbót af þér.
C
D
G
Svona virkar það vittu til (hlustað’ á orðin mín)
Am
D
G
þetta gengur frá þér til þín.
C
svo láttu það ganga.
C
Leikarar, fagfólk af fínustu sort
G
fara í bíó, veiði og Kolaport.
Am
Rafvikjar, einyrkjar, öryggisverðir
F
kaupa ullarsjöl, bækur og skíðaferðir.
C
Ljósmæður, dagmætur, diplómatar
E7
kaupa dósagos, forrit og chilipipar.
Am
Vélsmiðir, úrsmiðir, verkfræðingar
F
kaupa vanillujógúrt og sláttuvélar.
C
D
G
Svona virkar það vittu til
Am
D
G
þetta gengur frá þér til þín.
C
svo láttu það ganga.
C
Sæfarar, hipsterar, söngvarapör
G
þurfa söfn til að kanna og lakkrísrör.
Am
Prentar, senterar, sendiherrar
F
þurfa súkkulaði og veitingar.
C
Múrarar, flúrar, ferðalangar
E7
þurfa flísteppi, úlpu og vettlingapar.
Am
Læknar og tæknar á landi og sjó
F
þurfa litríkar buxur og strigaskó.
C
D
G
Svona virkar það vittu til (hlustað’ á orðin mín)
Am
D
G
þetta gengur frá þér til þín.
C
svo láttu það ganga.
C
G
F
Am
D
E7