Jú víst þykir mér gaman að veiða lax
En það sem mér háir, þrautin sú
Lax lax lax og aftur lax, (Þetta er konan mín)
Það eina sem þú hugsar um er bara la – ax (Og hversvegna ekki)
Frá því snemma að morgni sólarlags,
Þú sérð ekkert nema lax lax lax
Er við forum í okkar brúðkaupsferð
Í fyrstu var glatt mitt geð
En svo gerðist konan mín æst,
af því veiðistöngin var með
Hún barðist um og grenjaði
Svo ég trillaði henni heim til múttu
Og breytti ferðinni í veiðitúr
Lax lax lax og aftur lax (Hættu þessu röfli)
Það eina sem þú hugsar um er bara la – ax (Þú gefst ekki upp)
Frá því snemma að morgni sólarlags
Þú sérð ekkert nema lax lax lax
Ég skil bara ekkert í konunni
Og æfi á hverjum degi köst
Sem ég kem ekki í meira en mánuð heim
Þó margir hafi veiðidellu
Ég er að reyna að ala upp seiði
Og baðkerið þarf ég í það
Því er hún að þessu rausi
Þó hún sleppi að fara í bað
Í stað þess að elska manninn sinn
Allt og sumt sem hún leggur til málana
Lax lax lax og aftur lax (Hættu þessu pípi)
Það eina sem þú hugsar um er bara la – ax (Fyrir alla muni)
Frá því snemma að morgni sólarlags
Þú sérð ekkert nema lax lax lax
G
C
E
G~
A~
F7
F~7
G~7
C~
D~
B
F~
F
D