F#m
Tímarnir munu breytast og mennirnir þá með,
E
það hefur gerst hjá okkur því ég hef þig ekki séð,
C#m
síðan að þú mæltir þér mót,
D
fórst að gefa undir fót
F#m
að reyna að segja mér að svo sé ekki.
E
Þú ert ekki lengur stúlkan sem ég þekkti.
C#m
Því það eru tvær leiðir, sumir kjósa að ganga einir.
D
En ef svo er ég stend samt hér, því ég veit
F#m
þú hafðir óbeit
E
Því finnst mér þú ekki vera sjálfri þér lík nú
C#m
D
en ef að þér bara líður vel, sérð ekkert að,
F#m
þá hugsanlega við förum ekki lengra en hingað.
E
Ekki lengra en hingað.
C#m
D
Ekki lengra með það.
F#m
Ef að komið er að leiðarlokum,
E
Ef að leiðir okkar skilja hér.
C#m
Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum,
D
áttu alltaf stað í hjarta mér.
F#m
Ef að komið er að leiðarlokum,
E
Ef að leiðir okkar skilja hér.
C#m
Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum,
D
F#m
E
C#m
D
áttu alltaf stað í hjarta mér.
F#m
Er ég horfi í augun á þér,
E
glamapann sem að þar var.
C#m
Ég enn man daginn þann
D
sem þú sagðist hafa prófað
F#m
að það yrði aldrei aftur.
E
Sagðist ekki vera í hættu,
C#m
Þú ert bara glöð
D
stendur eftir ein
F#m
og hún var.
E
sérð ekki út, en ég vona að þú
C#m
sjáir það nú
D
Ég get komið þér heim
F#m
ég skal koma þér heim.
E
Ég skal koma þér heim
C#m
D
Ég get komið þér heim.
F#m
Ef að komið er að leiðarlokum,
E
Ef að leiðir okkar skilja hér.
C#m
Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum,
D
áttu alltaf stað í hjarta mér.
F#m
Ef að komið er að leiðarlokum,
E
Ef að leiðir okkar skilja hér.
C#m
Þó svo allt hafi ekki gengið að óskum,
D
áttu alltaf stað í hjarta mér.
F#m
Byrjum aftur upp á nýtt
E
Þó svo að leiðin virki grýtt
C#m
Þó að allt virðist svart
D
við gerum það aftur bjart.
F#m
Skiljum eftir brunnar brýr
E
við tekur dagur nýr.
C#m
Því það má lækna öll þín sár.
D
Það má þerra öll þín tár,
F#m
E
C#m
D
þerra öll þín tár.
F#m
C#m
E
D