Leiðin heim

G
G
C
Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum,
G
D
manstu þegar við við vorum rótarlaus börn?
G
C
Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins
G
D
G
á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn.
G
C
Manstu elsku ástin, manstu sumarkvöldin forðum,
G
D
manstu þegar sólskinið svaf ekki dúr?
G
C
Og þau dönsuðu af gleði Kirkjubæjartúnin
G
D
G
og djúpboxin rokkuðu á Hressó og Búr.
C
G
Við sáum himininn loga
D
G
í janúarnóttinni, eldhraunið rann.
C
G
Yfir víkur og voga
D
þar byggðin brann.
G
C
Manstu elsku ástin, manstu fyrsta kærleiks kossinn,
G
D
manstu þegar hausthúmið huldi okkar spor?
G
C
Og hann lýsti upp brosið þitt Urðarvitablossinn
G
D
G
örvaði lífið og æskunnar þor.
C
G
Við sáum himininn loga
D
G
í janúarnóttinni, eldhraunið rann.
C
G
Yfir víkur og voga
D
þar byggðin brann.
Em
C
G
D
Em
C
G
D
G
C
Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum,
G
D
manstu þegar við við vorum rótarlaus börn?
G
C
Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins
G
D
G
á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn.
C
G
Við sáum himininn loga
D
G
í janúarnóttinni, eldhraunið rann.
C
G
Yfir víkur og voga
D
þar byggðin brann.
C
G
Við sáum jörðina loga,
D
G
og hraunglóðið yfir byggðina óð.
C
G
Skóp nýja kletta og boða
D
yfir forna slóð.
C
G
Við sáum himininn loga
D
G
í janúarnóttinni, eldhraunið rann.
C
G
Við fundum vonina vakna
D
G
í hjörtum tveim og leiðina heim,
D
G
D
G
D
G
leiðina heim, leiðina heim, leiðina heim.

C

G

D

Em