Lifði og dó í Reykjavík

D
C
D
C
G
D
D
Dmaj7
Hún var fædd fyrir seinna stríð
G
Gm~C
D
og um sína tíð séð hefur sitt og hvað.
C
D
Dmaj7
Sótti böllin hér áður fyrr,
G
Gm~C
D
ung og falleg kona, fékk ekki að sitja kyrr.
C
G
D
D
C~m7
F~7
Bm7
Inni’ í skáp hanga uppi’ á slá, gömlu kjólarnir,
G
D
kemst ekki í dag í þá.
C
D
C~m7
F~7
Í þeirri borg sem er engri      lík,
Bm7
G
D
átti börn og buru, brennandi rómantík.
C
G
D
Lifði og dó í Rey  kja  vík.
D
Dmaj7
Lífið varð allt í einu strit
G
Gm~C
D
og í stuttu máli sagt ekki nokkurt vit.
C
D
Dmaj7
Glöddu þá gamlar svipmyndir,
G
Gm~C
D
gleymdir draumar, allir vongóðu biðlarnir.
C
G
D
D
C~m7
F~7
Bm7
Inni’ í skáp hanga uppi’ á slá, gömlu kjólarnir,
G
D
kemst ekki í dag í þá.
C
D
C~m7
F~7
Í þeirri borg sem er engri      lík,
Bm7
G
D
átti börn og buru, brennandi rómantík.
C
G
D
Lifði og dó í Rey  kja  vík.
D
Dmaj7
G
Gm~C
D
C
D
Dmaj7
G
Gm~C
D
C
G
D
D
C~m7
F~7
Bm7
Inni’ í skáp hanga uppi’ á slá, gömlu kjólarnir,
G
D
kemst ekki í dag í þá.
C
D
C~m7
F~7
Í þeirri borg sem er engri      lík,
Bm7
G
D
átti börn og buru, minnkandi rómantík.
C
G
D
Lifði og dó í Rey  kja  vík.
C
G
D
Lifði og dó í Rey  kja  vík.
C
G
D
Lifði og dó í Rey  kja  vík.

Bm7

G

Dmaj7

C

Gm~C

F~7

C~m7

D