Við hliðið stend ég eftir ein,
og tárin mín, svo heit og hrein,
En höndin veifar, veifar ótt.
Ó, komdu aftur, komdu fljótt,
Traralla, la-lalalala, – lalalla, la-lalalala,
Lalalla, la-lalalala, – lalalla, lalla, lalla – la,
Traralla, la-lalalala, – lalalla, la-lalalala,
Lalalla, la-lalalala, – lala.
Oft réna sorgir furðu fljótt
og langir dagar líða hljótt
við leik og margskyns dót.
En kætin vaknar hvert sinn, er
Þá hendist ég um háls á þér
Traralla, la-lalalala, – lalalla, la-lalalala,
Lalalla, la-lalalala, – lalalla, lalla, lalla – la,
Traralla, la-lalalala, – lalalla, la-lalalala,
Lalalla, la-lalalala, – lala.
Já, þá er gaman, – hlegið hátt
og hjalað margt um stórt og smátt,
og hoppað, sungið, svalað þrá,
Traralla, la-lalalala, – lalalla, la-lalalala,
Lalalla, la-lalalala, – lalalla, lalla, lalla – la,
Traralla, la-lalalala, – lalalla, la-lalalala,
Lalalla, la-lalalala, – lala.