F~m
F~m
Fyrir utan gluggann
D
stari ég og bíð
C~m
skyldu dyrnar opnast
Bm
er búið þetta stríð
F~m
Taugar mínar titra
D
ég vil komast inn
E
Snerta varir hennar
D
til löngunnar ég finn
A
Bm
Þá ég, horfi upp til himins,
A
Bm
sé þar norðurljósafans.
D
E
Skyldu vonir mínar rætast,
C~m
F~m
í þessum ljósadans.
F~m
D
E
C~m
C~
F~m
F~m
Fyrir utan gluggann,
D
logar heit mín þrá,
C~m
Býr hún yfir eldi,
B
eða hverfur þú mér frá.
F~m
Taugar mínar titra,
D
nóttin líður senn,
E
loga heitar myndir,
D
að innan kvelst og brenn
A
Bm
Þá ég, horfi upp til himins,
A
Bm
sé þar norðurljósafans.
D
E
Skyldu vonir mínar rætast,
C~m
E
í þessum ljósadans.
A
Bm
Og ég horfi inn um gluggann
A
Bm
sé þar fegurð birtu og yl
D
E
Skyldi hjarta hennar skilja,
C~m
E
og skynja hvað ég vil.
D
E
Fegursta óskaveröld
A
D
í sálu minni býr.
Bm
E
þú ert fegra en nokkuð annað
Bm
E
sem að mínu lífi snýr.
A
Bm
Þá ég, horfi upp til himins
A
Bm
skær þau leika sér við mig,
D
E
norðurljós sem tryllast
C~m
E
er þau dansa fyrir þig.
A
Bm
Og ég horfi inn um gluggann,
A
Bm
horfi beint í augun, skil,
D
E
að augun sem mér mæta,
C~m
F~m
Vita alltaf hvað ég vil
D
E
að augun sem mér mæta,
C~m
F~m
Vita alltaf hvað ég vil
F~m
A
E
C~
Bm
D
C~m
B