Bm
Bm
Því hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig.
Bm
Já hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig
G
D
En hvað með mann sem selur ástarbréf að atvinnu?
G
Bm
D
Vill einhver elska þannig mann?
Bm
A
D
Sofnar í sófanum og lætur sig dreyma
Bm
A
D
ég reyni að giska á allt sem hún vill helst gleyma.
Bm
A
D
Hvernig ég kom fram við ykkur öll og sjálfan mig,
Bm
A
D
G
þúsund sinnum sorry. Ætli hún einu sinni sjái mig?
G
D
En hún á skilið mann sem vaknar á morgnanna,
G
Bm
A
er það ég eða dreymir hana kraftaverk?
Bm
Því hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig
Bm
Já hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig
G
D
En hvað með mann sem selur ástarbréf að atvinnu?
G
Bm
A
Vill einhver elska þannig mann?
Bm
A
D
Lúser eins og mig.
Bm
A
D
Lúser eins og mig.
G
Og næst þegar hún vaknar,
D
vaknar hún við breyttan mann.
G
Hann er allt sem að hún saknar,
Bm
A
En spurningin er sér hún hann?
Bm
Þvi hver vill mann sem fer í blakkát, blakkát?
A
D
Ekki kona eins og hún.
Bm
Og hver vill mann sem bara situr hjá
A
D
á meðan lífið spilast út?
Bm
A
D
G
Kæri Guð ertu vakandi?
Bm
A
Spurningin er sérðu mig?
D
G
eða horfirðu í gegnum tómið?
Bm
A
D
G
Bm
En hvað með mann sem selur ástarbréf að atvinnu?
A
D
Vill einhver elska þannig mann?
Bm
Nei hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig.
Bm
Já hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig.
Bm
Því hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig.
Bm
Já hún vill mann sem selur verðbréf, verðbréf
A
D
en ekki lúser eins og þig.
D
A
G
Bm