D
A7
D
A7
D
Mannelska Maja, merkilegt stelpuskinn.
A7
D
Jafningja fáa, átti sér auminginn.
D7
G
Svolítið sein og sljó, samt var besta grey.
D
A7
D
En mannelska Maja átt´í mesta basil, með að segja nei.
A7
D
Mannelska Maja, margt hefur skrítið séð,
A7
D
Allskonar gæjum (hún) eytt hefur stundum með,
D7
G
Einn var ör og hress, en annar bljúgur grét.
D
A7
D
Og Maja hlustaði á mjúku orðin og Maja undan lét.
G
D
Mannelska Maja, já margt er um hana sagt.
A7
D
Þeir kjafta líka sem hefur hún sér við hjarta lagt.
G
D
Margur í myrkri skaust, maður á hennar fund.
A7
D
Sem til átti í björtu að ausa hana rógi og níð á alla lund.
A7
D
A7
D
Mannelska Maja, misjafnt víst hefur reynt.
A7
D
En drauminn sinn dýra djúpt sér í hjarta geymt.
D7
G
Átt hefur alla tíð óskir um góðan mann,
D
A7
D
Og neitar engum því einhver þeirra er kannski einmitt hann.
G
D
Mannelska Maja, já margt er um hana sagt.
A7
D
Þeir kjafta líka sem hefur hún sér við hjarta lagt.
G
D
Margur í myrkri skaust, maður á hennar fund.
A7
D
Sem til átti í björtu að ausa hana rógi og níð á alla lund.
A7
D
D
A7
G
D7