Með sól í hjarta

D
Með sól í hjarta og söng á vörum
G
D
við setjumst niður í grænni laut,
G
D
í lágu kjarri við kveikjum eldinn,
A
D
kakó hitum og eldum graut.
D
Enn logar sólin á Súlnatindi,
G
D
og senn fer nóttin um dalsins kinn,
G
D
og skuggar lengjast og skátinn þreytist,
A
D
hann skríður sæll í pokann sinn.
D
Og skáta dreymir í værðarvoðum
G
D
um varðeld, kakó og nýjan dag.
G
D
Af háum hrotum þá titra tjöldin,
A
D
í takti, einmitt við þetta lag.

D

G

A