Em
B7
Em
B7
Em
B7
Em
B7
Em
B7
Ég ungur svaf hjá Önnu Sveins;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Og kynntist síðan Kötu Steins;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Em
Og sama dag á Sunnu fór,
Am
B7
og soldið eins og ýtt væri á takka;
Em
B7
Em
B7
Em
B7
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
Em
B7
Úr bænum flutti Birnu til;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Svo beint til Helgu, hér um bil;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Em
Í apríl bjó ég Beggu hjá,
Am
B7
hún bíræfin mér sendi jólapakka;
Em
B7
Em
B7
Em
B7
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
Em
B7
Ég gisti henni Guggu hjá;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
En bara snerti Brynju smá;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Em
Og netkynlíf með Nóru Djóns
Am
B7
var nóg til að ég lét það bara flakka;
Em
B7
Em
B7
Em
B7
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
Em
B7
Úr sambandi mig Sigga tók;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Og konan sem að á mig ók;
Em
hún ólétt varð og eignaðist svo krakka.
B7
Em
Ég fer inn – og ég fer út,
B7
Em
en losa fyrst úr litla kút,
Am
B7
og ef til vill er okkur það að þakka,
Em
B7
ef ólétt ert og eignast síðan krakka