D
G
A
D
Ég hugsa of á kvöldin um löngu liðna tíð,
G
A
D
um sumarnætur bjartar á Sigló fyrir stríð,
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
G
A
D
Ég læddist meðfram veggjum, og lítið á mér bar,
G
A
D
því feiminn mjög ungur og óreyndur ég var,
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
G
A
D
Ég heyrði að væri suðrænt og sjóðheitt hennar blóð,
G
A
D
og eins og töfrum sleginn á öndinni ég stóð
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
G
A
D
Í rauðu pilsi var hún með röndum fjólublám,
G
A
D
það sviptist oft og lyftist alveg upp að hnjám,
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
G
A
D
Og undir hvítri blússu reis barmur hennar stór,
G
A
D
og undarlegur straumur um æðar mínar fór,
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
G
A
D
Og eitt sinn var mér litið í augu hennar dökk,
G
A
D
og hjartað í mér barðist og hoppaði og stökk,
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
G
A
D
Nú styttist hjá mér æfin og ellinnar ég bíð,
G
A
D
og hugsa oft á kvöldin um löngu liðna tíð,
G
þegar hún Me-metta,
A
D
mittisnetta,
G
steig við piltana
A
D
polkadansinn létta.
D
A
G