Miðaldra maður

E
G#m
C#m
A
Ég er miðaldra maður í bandi með miðaldra mönnum.
E
G#m
C#m
A
og leyfi mér sífellt að dagdreyma í hversdagsins önnum.
E
G#m
Á meðan ég passa mín börn fyrir konuna
C#m
A
ég gefst aldrei upp og rígheld í vonina.
E
G#m
C#m
A
Í höfðinu túra um heiminn, frægur og allt.
E
G#m
C#m
A
Geta miðaldra menn slegið í gegn?
E
G#m
A
Am
Geta miðaldra menn slegið í gegn?
C#m
A
Nú gref ég upp spandexið, gúrku og meik.
E
G#7
Ég túbera hárið, býð konunni í sleik
C#m
A
Rándýrið vaknar úr dvala í dag.
E
G#7
Gítarinn gríp ég og garga mitt lag
C#m
A
Ég fer úr ofan, rokka svo kofann
E
G#7
A
Am
og brjálaður fríka ég ú ú ú út! ahhhh
E
G#m
C#m
A
E
G#m
C#m
A
E
G#m
C#m
A
En draumurinn hverfur mér sjónum er kemst ég að því
E
G#m
C#m
A
að hvernig sem ég toga ég kemst ekki spandexið í.
E
G#m
Með tárin í augunum vaska ég upp
C#m
A
og tárin mín blandast við afganga og jukk.
E
G#m
A
Am
Í höfðinu túra um heiminn, frægur og allt.
C#m
A
Ég jarða upp spandexið, gúrku og meik.
E
G#7
Tárvotur býð síðan konunni í sleik
C#m
A
Rándýrið vaknar úr dvala í dag.
E
G#7
Gítarinn gríp ég og garga mitt lag.
C#m
A
Fer úr ofan, rokka svo kofann
E
G#7
A
Am
og brjálaður fríka ég ú ú ú út! ahhhh
E
G#m
A
Am
E
G#m
C#m
A
E
G#m
A
Am
E
G#m
A
Am
E
G#m
A
Am
C
D
E
Aaa aaaa aaaaa Ég er miðaldra maður, já miðaldra maður!
C
D
E
Aaa aaaa aaaaa Ó, ooo ooo óooó
C
D
E
Ó ooo óó oooo úhhh
E
G#m
C#m
A
Geta miðaldra menn slegið í gegn?
E
G#m
A
Geta miðaldra menn slegið í gegn?

E

G#m

C#m

G#7

Am

C

A

D