Pabbi viltu segja okkur sögu?
hesta og kindur og eina kú.
Ég er mamman, en þú ert pabbinn
Og þessi bangsar eru börnin okkar
Ég skal elda matinn oní þig
og eftir það skúrar þú fyrir mig.
mér drakt, pels, kjól og kápu.
Ég fer í sauma,-klúbbinn um kvöldið
þegar þú ert búinn að þvo upp
En strákurinn vill ekki þvo upp og fer í burtu,
Mamma, hann er að hrekkja mig.
Mamma, hann er að svekkja mig.
Mamma, komdu og tuskaðu hann til.
Taktu hann og rasskelltu hann,
hann vill aldrei gera eins og ég vil.
Mamma, sko nú er hann að apa eftir mér.
Ég skal aldrei vera með þér.
Þú ert svo mikið hrekkjusvín
og ættir bara að skammast þín.
G7
Fmaj7
C
F7
E7
G
C7
F
D7
Dm
Bb