Þau koma, koma kát og létt,
á kvikum fótum taka sprett
er koma þau með körfur inn
og kyssa ömmu á vangann sinn
Um sveitina andar nú sunnanblær
og sólkrýnt er landið og himininn tær
frá fjalli til stranda er friður í dag
og fuglarnir vanda sitt besta lag
og ljúft er að ganga með geisla um vanga
Þau koma, koma kát og létt,
á kvikum fótum taka sprett
Um sveitina andar nú sunnanblær
og sólkrýnt er landið og himininn tær
frá fjalli til stranda er friður í dag
og fuglarnir vanda sitt besta lag
og ljúft er að ganga með geisla um vanga
er koma þau með körfur inn
og kyssa ömmu á vangann sinn
D~E
C
F
E
A
Dmaj7
E~G~
Bm7
D
F~7
G
Amaj7
F~m
E7
Am
C~m
Gmaj7
Em7