D
Sælt er að eiga sumarfrí,
A
A7
sveimandi út um borg og bý,
D
syngjandi glaður aka í
Em
A7
D
óbyggðaferð í hópi.
A
A7
ó, ó, óbyggðaferð,
D
ó, ó, óbyggðaferð.
Em
A7
D
Óbyggðaferð í hópi.
D
Öræfasveitin er ekki spör
A
A7
á afburðakjör fyrir fjörug pör.
D
Í Skaftafellsskógi er ástin ör,
Em
A7
D
örvuð af heitum vörum.
A
A7
ör, ör, öræfaferð,
D
ör, ör, öræfaferð.
Em
A7
D
Í öræfaferð við förum.
D
Í Kerlingafjöll í hvelli öll
A
A7
við keyrum í rútu með sköll og köll,
D
og föllum á skíðum í freðna mjöll,
Em
A7
D
fim eins og belja á svelli.
A
A7
kell, kell, Kerlingarfjöll,
D
kell, kell, Kerlingarfjöll.
Em
A7
D
Í Kerlingarfjöll í hvelli.
D
Þórsmörkina við þráum mest.
A
A7
Þangað menn dóla í langri lest
D
og festa svo bílinn fyrir rest
Em
A7
D
og fá til við konur mangað.
D
Í kjarrinu láta þeir flakka flest
A
A7
í felunum þar er elskað mest.
D
Hafa með, ættum við, held ég, prest,
Em
A7
D
ef hættum við okkur þangað.
A
A7
Þórs, Þórs, Þórsmerkurferð,
D
Þórs, Þórs, Þórsmerkurferð.
Em
A7
D
Í Þórsmerkurferð við slórum.
D
Em
A
A7