C
F
Er daginn fer að stytta
C
G
C
og sólin sest í desember
F
Þá jólaljósin glitra
C
G
C
og lýsa’ upp skammdegið í mér
C
F
það snjóar stöðugt, sjáðu
C
G
C
smáfólk veltist um og hlær
C
Fmaj7
Am
G
á hverju ári verð ég barn
C
Ég vil jólaljósabað
F
og lýsa’ upp þennan stað
C
G
Jafnvel þó að sest sé sól
C
Ég vil kertaljós og spil
F
og finna hlýjan yl
C
G
Og halda með þér friðarjól
C
F
Am
G
í fögrum ljósum finnum skjól
C
F
Am
G
og saman höldum við okkar jól
C
F
Snjókarlinn stendur stúrinn
C
G
og starir yfir mannhafið
C
F
Fólk flýgur eins og fuglinn
C
G
C
á hálum ís og á kafi
F
en börnin hlaupa og hrópa
Am
G
„það eru’ að koma jól!”
C
Fmaj7
Am
G
á hverju ári verð ég barn
C
Ég vil jólaljósabað
F
og lýsa’ upp þennan stað
C
G
Jafnvel þó að sest sé sól
C
Ég vil kertaljós og spil
F
og finna hlýjan yl
C
G
Og halda með þér friðarjól
C
F
Am
G
í fögrum ljósum finnum skjól
C
F
Am
G
og saman höldum við okkar jól
F
G
Dagar líða undir lok
C
Am
og árið áttar sig á því
F
G
C
að það heyrir bráðum sögu til
F
G
En árið huggar sig við það
C
Am
því sagan endar alltaf vel
F
G
C
og jólin koma enn á ný
C
Ég vil jólaljósabað
F
og lýsa’ upp þennan stað
C
G
Jafnvel þó að sest sé sól
C
Ég vil kertaljós og spil
F
og finna hlýjan yl
C
G
Og halda með þér friðarjól
C
F
Am
G
í fögrum ljósum finnum skjól
C
F
Am
G
og saman höldum við okkar jól
C
F
Am
G
í fögrum ljósum finnum skjól
C
F
Am
G
og saman höldum við okkar jól
Am
F
G
Fmaj7
C