Ókunnar Kenndir

Dm
F
G
Dm
Dm
F
Ókunnar kenndir
G
A
Sálin á flakk
Dm
F
Umhverfið bendir
G
A
Á unglingapakk
Dm
F
Horfi í tómið
G
A
Sé ekki neitt
Dm
F
Kerfið mig kvelur
G
A
Orð geta meitt
Bb
Það er töff að vera táningur
F
Með hormónaflóð
Gm
Læstur inni letingi
A
Laskað saklaust blóð.
Dm
F
G
Dm
Dm
F
Tíminn og tárin
G
A
Ei græða öll sár
Dm
F
Í hamsleysi hugans
G
A
Um ókomin ár
Dm
F
Hugsið þið aldrei
G
A
Sem dæmduð þessi börn ?
Dm
F
Hve lítil var vonin
G
A
Þau enga áttu vörn
Bb
Það er töff að vera táningur
F
Með hormónaflóð
Gm
Læstur inni letingi
A
Laskað saklaust blóð.
Bb
Það er töff að vera táningur
F
Með hormónaflóð
Gm
Læstur inni letingi
A
Laskað saklaust blóð.
Dm
F
G
Dm
Dm
F
Mörg eru dáin
G
A
Aldrei urðu menn
Dm
F
Syndir ykkar brenna
G
A
Í hjörtum þeirra enn
Dm
F
Syndir ykkar brenna
G
Dm
Í hjörtum þeirra enn

Bb

A

G

Dm

Gm

F