Ólafur Liljurós

D
Ólafur reið með björgum fram.
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
Hitti’ hann fyrir sér álfarann.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Þar kom út ein álfamær.
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
Sú var ekki Kristi kær.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Þar kom út ein önnur,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
hélt á silfurkönnu.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Þar kom út hin þriðja,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
með gullband um sig miðja.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Þar kom út hin fjórða,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
hún tók svo til orða:
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
„Velkominn Ólafur liljurós!
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
Gakk í björg og bú með oss“.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
„Ekki vil ég með álfum búa,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
heldur vil ég á Krist minn trúa“.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
„Bíddu mín um eina stund,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
meðan ég geng í grænan lund“.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Hún gekk sig til arkar,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
tók upp saxið snarpa.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
„Ekki muntu svo héðan fara,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
að þú gjörir mér kossinn spara“.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Ólafur laut um söðulboga,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
kyssti frú með hálfum huga.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Saxinu’ hún stakk í síðu,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
Ólafi nokkuð svíður.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Ólafur leit sitt hjartablóð,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
líða niður viðhestsinshóf.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Ólafur keyrir hestinn spora,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
heim til sinnar móður dyra.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Klappar á dyr með lófa sín:
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
„Ljúktu’ upp, kæra móðir mín“.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
„Hví ertu fölur og hví ert fár,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
eins og sá með álfum gár“?
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
„Móðir, ljáðu mér mjúka sæng.
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
Systir, bittu mér síðu band“.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Ei leið nema stundir þrjár,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
Ólafur var sem bleikur nár.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
D
Vendi ég mínu kvæði í kross,
A
D
Villir hann, stillir hann.
A
D
sankti María sé með oss.
A7
D
Þar rauður loginn brann.
G
A7
D
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
G
D
A7
D
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

A

D

A7

G