Kiddi, hann var hnellin strákur,
en hrekkjóttur við krakkana.
Kiddi hann var kjafta hákur
Ef hann sér einhver fremri fann
fór hann strax að uppnefna hann.
Óli drjóli, Óli fóli, Óli með ról á dólinu.
Óli drjóli, Óli fóli, Óli með ról á dólinu.
illa flestum var við hann,
af því Kiddi öllum stríddi
og uppnefni á sérhvern fann
Eitt sinn Lárus illa datt
er hann Kiddi ho num hratt.
Lassi trassi, Lassi trassi,
Lassi trassi datt á rass.
Lassi trassi, Lassi gassi, Lassi bassi fór í fars
Lassi trassi, Lassi trassi,
Lassi trassi datt á rass.
Lassi trassi, Lassi gassi, Lassi bassi fór í fars
Á endanum þó á hann Kidda
og hann féll á eigin bragði
er þeim tókst að græta hann.
Því krakkarnir sungu öll svo æst
Stjáni bjáni, Stjáni bjáni,
Kristján við aldrei köllum þig.
Stjáni bjáni, Stjáni kjáni, brellur aldrei borga sig.
Og Stjáni bjáni, Stjáni kjáni,
fékk viðurnefni og grét og bað
en hefði hann aldrei öðrum strítt þá hefði hann aldrei feng ið það.
A~C~
A
E
D
Em~D
A~E
G~B
C~
Em
A7
C
A~
G
D~
F
C7
G~
A~~D
A~~F
G~~C
Fm~D~
Fm
A~7
B7