Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn

A
– Ef þú lætur mig ekki hafa neyslulánið sem ég veitti þér í gær
A
– Iii, hvað á hann að gera, pabbi minn er miklu stærri
A
– Það skiptir engu, pabbi minn er ríkari en pabbi þinn!
A
E
Elsku litli engillinn
A
E
það er enginn ríkari en pabbi þinn
A
E
Ég á milljarða í massavís
A
E
A
og marmarahöll í paradís
E
er með hagstæða afkomu eigin fjár
A
arðsemi fjármagns var góð í ár
E
A
og eyjuna Borneó.
A
– Iss, þetta er ekkert. Pabbi minn tekur pabba þinn
A
– Isspiss.
A
– Pfff, pabbi minn er svo ógeðslega ríkur að
A
E
Elsku hjartans anginn minn
A
E
það er enginn ríkari en pabbi þinn
A
E
ég á kampavín og kavíar
A
E
A
og flestar karabísku eyjarnar
E
ég á ofgnótt af allskonar listmunum
A
ég á egypskan faraó í frystinum
E
A
og borpall í norðursjó
A
– Hah, þetta er ekkert.
A
– Og hvað með það?
A
– Píramídar, smíramídar.
A
E
Elsku litla apaskinn
A
E
það er enginn ríkarien pabbi þinn
A
E
ég aldingarðinn Eden fann
A
E
A
og ég endurinnréttaði hann
E
ég á skítnóg af skattfrjálsu lausafé
A
já og skútu sem ég nánast aldrei sé
E
A
og á órangútanskó
A
– Pehh, pabbi minn hefur grætt svo mikið á
A
– Iss, pabbi minn er svo sjúklega ríkur
A
– Hmm, það er nú bara ógeðslegt.
A
– …Skiptir ekki máli.
A
– Iss, pabbi minn á tvær!
A
E
Elsku besti ormurinn
A
E
það er enginn ríkari en pabbi þinn
A
E
ég á það flest sem eignast má
A
E
A
og afganginn vil ég ekki sjá
E
Er með kaupréttarsamning sem kveður að
A
ég á kjarnorkuknúið gufubað.
E
A
og ek gullvagninum hans Bo.
A
– Jæja, þú vinnur.

E

A