Piparsveinapolki

C
G
Ýmsum þykir einlífið svo ömurlegt,
C
öðrum finnst það besta, sem þeir hafa þekkt.
G
Ekki hef ég ætlað mér að eignast mey,
C
alltaf skal ég segja nei.
C
Indælt er að vera
G
aleinn hverja nótt,
C
sofa vært hverja nótt.
F
A7
að fá að vera   einn.
Dm
B7
Aldrei ljúga,
C
A7
engri konu trúa,
Dm
G7
C
ævinlega piparsveinn.

G

C

F

A7

Dm

B7

G7