Rokk Calypsó í réttunum

C
F
La la la la la la,
Em
A7
la la la la la la.
Dm
G
C
La la la la la la, lalla la,
C
Já margt var öðruvísi áður fyrr í sveitum,
G
þá dönsuðu menn ræl í réttunum
C
og dönsuðu svo ræl í réttunum
C
Nú aka þeir á jeppum út um allar götur
C7
F
og aldrei þeir beisla klárinn sinn
Em
A7
og svona yfir   leitt
Dm
G
C
menn dansa rokkið í réttunum.
F
La la la la la la,
Em
A7
la la la la la la.
Dm
G
C
La la la la la la, lalla la,
G
Og heimasæturnar,
C
feimnar og hýreygar,
G
þœr sátu í söðlunum
C
og sviptu upp pilsunum,
F
nú aka í rokkbuxum
C
í rússajeppunum
G
með eld í augunum
C
og dansa Rokk-Calypsó í réttunum.
F
La la la la la la,
Em
A7
la la la la la la.
Dm
G
C
La la la la la la, lalla la,
C
G
C
C7
F
Em
A7
Dm
G
C
C
En þó að fólkið snúist öðruvísi en áður
G
og dansi Rokk-Calypsó í réttunum.
C
þó dansi Rokk-Calypsó í réttunum.
C
Þau verða hvort í öðru ennþá óskup skotin
C7
F
og svo elskast þau eins og gerðist fyrr.
Em
A7
já svona yfir   leitt
Dm
G
C
þau dansa rokkið í réttunum.
F
La la la la la la,
Em
A7
la la la la la la.
D7
G
C
þau dansa rokkið í réttunum.

C7

Em

Dm

F

G

A7

C

D7