loks er allt hljótt komið langt fram á nótt
augun lýkur hún aftur um örskamma stund
sóttheita barnið það sefur ei rótt
þótt um stund fái örstuttan blund
víkja sér frá aldrei móðirin má
þótt hún mæðist og hvíldin á brautu er senn
vængstýfðan draum hún um óttustund á
móðureyrað það vakir þó enn
víkja sér frá aldrei móðirin má
þótt hún mæðist og hvíldin á brautu er senn
vængstýfðan draum hún um óttustund á
móðureyrað það vakir þó enn
E
C7
F#m
Am
C
F
A
Dm
B7
A#
C#m
B
G#m
Gm