Síðasti dans (Ríó Tríó)

E
E
B
Manstu það enn? Þá var unun að dansa.
E
Ævin svo löng, engin þörf á að stansa.
E7
A
E
Því nóttin var ung og eldur í hjörtum tveim
B
F#m
B
er dönsuðum við tvö á dögum þeim.
E
B
Í daganna rás urðu dansarnir færri.
E
Við daganna stríð, varð oft þreytan svo nærri.
E7
A
E
Þau komust ei út, þau kunnu ekki að opna sér dyr,
B
E
kjánarnir tveir, sem að dönsuðu fyrr.
B
Ég veit, (ég veit,)
E
ég veit, (ég veit,)
A
B
C#7
við vorum yngri þá.
F#m
B
Einn dans, (einn dans,)
E
einn dans, (einn dans,)
A
B
E
samt dansa ennþá má.
E
B
Dönsum á ný, meðan dagurinn líður.
E
Dönsum um stund, nú er ekkert sem bíður.
E7
A
E
Og kannski við þá, kynnum að rekast þau á
B
E
kjánana tvo sem að dönsuðu þá.
B
Ég veit, (ég veit,)
E
ég veit, (ég veit,)
A
B
C#7
við vorum yngri þá.
F#m
B
Einn dans, (einn dans,)
E
einn dans, (einn dans,)
A
B
E
samt dansa ennþá má.
Am
D
G
D
G
B7
E
E
B
Dönsum nú enn, senn er dagur að kveldi.
E
Dönsum við glóð af þeim kulnandi eldi
E7
A
E
sem áttum við fyrr og undum við logana hans,
B
E
þeir ylja okkur nóg fyrir síðasta dans.
B
Ég veit, (ég veit,)
E
ég veit, (ég veit,)
A
B
C#7
við erum eldri nú.
F#m
B
Einn dans, (einn dans,)
E
einn dans, (einn dans,)
A
B
E
samt dönsum ég og þú.
Am
D
G
D
G
B7
E
Am
D
G
D
G
B7
E