Sigling

D
A
D
D
Þegar hafið er hreint og blátt
A
held ég glaður í vesturátt,
D
og ég hugsa um síðasta fund,
D7
G
að þig aftur ég fái að sjá
D
B7
sem allra fyrst, ástin mín
Em
A
D
því enn finn ég faðmlögin þín.
D
Sigli, sigli, sigli, sigli
A
sigli út á mið.
D
og á bátnum er feikna skrið.
G
Út á mið, (út á mið)
A7
D
og á morgun siglum aftur út á mið.
D
Og ég sé hvar mín stjarna skín
A
því ég veit að þú bíður mín
D
og ég hitti þig þá á ný.
D7
G
og þú fagnar mér höndum tveim.
D
B7
Þú verður ei vitund smeik
Em
A
D
ég er vanur við öldunnar leik.
D
Sigli, sigli, sigli, sigli
A
sigli út á mið.
D
og á bátnum er feikna skrið.
G
Út á mið, (út á mið)
A7
D
og á morgun siglum aftur út á mið.
D
A
D
D7
G
D
B7
Em
A
D
D
Sigli, sigli, sigli, sigli
A
sigli út á mið.
D
og á bátnum er feikna skrið.
G
Út á mið, (út á mið)
A7
D
og á morgun siglum aftur út á mið.
D
Sigli, sigli, sigli, sigli
A
sigli út á mið.
D
og á bátnum er feikna skrið.
G
Út á mið, (út á mið)
A7
D
og á morgun siglum aftur út á mið.
A7
D
A
D
og á morgun siglum aftur út á mið.

D

A7

A

D7

Em

B7

G