Skagamenn skoruðu mörkin

C
|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
G
C
áttu allt spilið, afburða spörkin.
C
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
G
C
sköpuðu lið sem gleymist ei.:|
C
F
Gullaldar liðið menn geyma í minni enn,
G
C
Guðjón, Svein, Dodda og aðra Skagamenn,
F
þrumuskot Rikka og Þórðar út við stöng,
C
G
C
þrykkt upp í netið svo undir tók og söng.
C
|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
G
C
áttu allt spilið, afburða spörkin.
C
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
G
C
sköpuðu lið sem gleymist ei.:|
C
F
Skagamenn dýrka enn kúnstir knattarins,
G
C
Kalli og Bommi með lipurð kattarins,
F
Jónarnir vörnina tæta inn í teig,
C
G
C
Teitur til Matta sem neglir þrumufleyg.
C
|:Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
G
C
áttu allt spilið, afburða spörkin.
C
Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin,
G
C
sköpuðu lið sem gleymist ei.:|
G
C
|: Skapa enn lið sem gleymist ei.:|

C

F

G