D
A
Bm
Gmaj7
Ég og þú, við erum besta saga sem að hefur verið sögð.
D
A
Bm
Bm7~A
Gmaj7
Það að ert þú sem ég vil hafa þegar veröldin er hörð.
D
A
Bm
Bm7~A
Gm
Ég veit það nú, það er bara þú, já bara þú.
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
Í fyrstu var ég feiminn
Dmaj7
Faldi mig á bakvið hurðar.
D7
Mér fannst þú ung
G
Svo ég gleymdi því skjótt
Gm
Hlutir gerðust svo fljótt.
D
Stundir í B8 og B5
Dmaj7
Sérhver mínúta þéttsetin
D7
Gat samt étið okkur letin.
G
Teppi og spóla í Radiola
Gm
14 tommur allir sáttir
D
A
Fyrir þér.
Bm
G
Fyrir þér,
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
Lægðin yfir landinu
Dmaj7
Hún virtist fylgja haustinu.
D7
Tók bita af sambandinu
G
Við tókum okkur tíma
Gm
Og síðan heygðum annað stríð.
D
Dmaj7
Á G24 ég beið eftir fréttum
D7
Stórum skjálfandi á báðum fótum.
G
Þú komst grátandi út
Bb6
Eftir 8 stutta mánuði þá yrðum við þrjú.
D
A
Bm
Gmaj7
Ég og þú, við erum besta saga sem að hefur verið sögð.
D
A
Bm
Bm7~A
Gmaj7
Það að ert þú sem ég vil hafa þegar veröldin er hörð.
D
A
Bm
Bm7~A
Gm
Ég veit það nú, það er bara þú, já bara þú.
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Skál fyrir þér, fyrir þér!
D
A
Bm
G
Svo skál fyrir þér, fyrir þér!
D
Svo skál fyrir þér.
Bb6
Bm
G
D7
A
Dmaj7
Bm7~A
Gmaj7
D
Gm