Skíðaferðalagið

C
Am
Mig langar svo að fá mér
Dm
G
kærustu með fiman fót.
C
Am
Veit um eina í Garðabænum
Dm
F
og hún er ekki ljót.
Fm
C
Am
Eina vandamálið er að pabb’ennar og mamma
Dm
D
eru rík.
D
Verð að finn’upp á einhverju sniðugu
G
til að heilla hana.
C
Am
Komdu með mér út
Dm
Gm
þú mátt fá skíðagallann hennar ömmu lánaðan.
C
Am
Komdu með mér út
Dm
G
þú veist þú gerir mig alveg rosalega ánægðan.
Am
F
Komdu með
C
E
tíminn líður og fjallið bíður.
Am
F
Komdu með.
C
E
Ég skal vera blíður þegar mest á ríður.
C
Am
Vinur minn í unglingavinnunni
Dm
G
byrjaði á föstu í gær.
C
Am
Ég er búinn að vera einn alveg síðan
Dm
F
og ég er að verða ær.
Fm
C
Am
Hann á bíl en ekki ég og ég er ekki lengur velkomin með
Dm
D
á rúntinn.
D
Von’að móðurbróðir minn
G
Vilji lánað mér bílinn sinn.
C
Am
Komdu með mér út
Dm
Gm
þú mátt fá skíðagallann hennar ömmu lánaðan.
C
Am
Komdu með mér út
Dm
G
þú veist þú gerir mig alveg rosalega ánægðan.
Am
F
Komdu með
C
E
tíminn líður og fjallið bíður.
Am
F
Komdu með.
C
E
Ég skal vera blíður þegar mest á ríður.
Em
Í Dachstein klossum og Zalomon bindingum
Em
Am
Já það er nú bara það.
Em
Am
Það er svo erfitt að koma sér af stað.
D
Ég hef verið særður áður
C
Am
og ég vil ekki vera of bráður
Dm
D
núna.
D
En hey það er svo gott veður í dag.
G
Þú getur alls ekki staðist það.
C
Am
Komdu með mér út
Dm
Gm
þú mátt fá skíðagallann hennar ömmu lánaðan.
C
Am
Komdu með mér út
Dm
G
þú veist þú gerir mig alveg rosalega ánægðan.
Am
F
Komdu með
C
E
tíminn líður og fjallið bíður.
Am
F
Komdu með.
C
E
Ég skal vera blíður þegar mest á ríður.

Em

Am

E

Gm

Fm

Dm

C

F

D

G